Nýtt lag frá Hákoni Guðna: Samið þegar veturinn var sem verstur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 14:59 Hákon Guðni Hjartarson Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira