Dodge lokar fyrir pantanir í 707 hestafla Hellcat Finnur Thorlacius skrifar 19. maí 2015 10:07 Dodge Callenger Hellcat. Margir bílaframleiðendur vildu glíma við það vandamál sem Dodge á vegna framleiðslu Challenger og Charger Hellcat bíla sinna. Svo margar pantanir hafa verið lagðar inn vegna þeirra að Dodge ræður ekki við að framleiða þá nægilega hratt og verður því að hætta að taka við fleiri pöntunum í þá. Þessir bílar skarta titlinum öflugustu framleiðslubílar Bandaríkjanna fyrr og síðar og þeim hefur verið tekið með kostum frá kynningu þeirra á síðasta ári. Þessir bílar eru með hámarkshraða uppá 328 og 320 km/klst. Sú mikla eftirspurn sem hefur verið í bílana hefur gert það að verkum að söluumboðin sem selja þá hafa hækkað verð þeirra um allt að 50% og það líkar Dodge ekki og hefur því brugðist við á þennan hátt. Dodge vill heldur ekki taka niður pantanir í bíla sem afgreiddir verða ekki innan árs. Dodge vill ekki láta uppi hvenær fyrirtækið hyggst aftur opna fyrir pantanir á bílunum, en líklega verður það ekki fyrr en í ágúst á þessu ári. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent
Margir bílaframleiðendur vildu glíma við það vandamál sem Dodge á vegna framleiðslu Challenger og Charger Hellcat bíla sinna. Svo margar pantanir hafa verið lagðar inn vegna þeirra að Dodge ræður ekki við að framleiða þá nægilega hratt og verður því að hætta að taka við fleiri pöntunum í þá. Þessir bílar skarta titlinum öflugustu framleiðslubílar Bandaríkjanna fyrr og síðar og þeim hefur verið tekið með kostum frá kynningu þeirra á síðasta ári. Þessir bílar eru með hámarkshraða uppá 328 og 320 km/klst. Sú mikla eftirspurn sem hefur verið í bílana hefur gert það að verkum að söluumboðin sem selja þá hafa hækkað verð þeirra um allt að 50% og það líkar Dodge ekki og hefur því brugðist við á þennan hátt. Dodge vill heldur ekki taka niður pantanir í bíla sem afgreiddir verða ekki innan árs. Dodge vill ekki láta uppi hvenær fyrirtækið hyggst aftur opna fyrir pantanir á bílunum, en líklega verður það ekki fyrr en í ágúst á þessu ári.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent