McLaren 675LT strax uppseldur Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2015 16:05 McLaren 675LT á bílasýningunni í Genf í mars. McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C. Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent
McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C.
Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent