Með kaldari maímánuðum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2015 14:15 Landsmeðalhiti í byggð var 0,36 stig í gær, sem er 4,4 hitastigum undir meðaltali síðustu tíu ára. Vísir/Getty/Aðalsteinn Hvert kuldametið virðist falla á fætur öðru og maímánuður fer ekki vel af stað með tilliti til hita. Veður hefur hins vegar að mestu verið milt og sólríkt, hér sunnan til hið minnsta og er spáð að veður muni haldast eins út vikuna. Landsmeðalhiti í byggð var 0,36 stig í gær, sem er 4,4 hitastigum undir meðaltali síðustu tíu ára. Þar að auki féll landsdægurlágmarksmet í gær þegar hitinn á Brúarjökli fór niður í -18,1 stig. „Þetta var óvenju vel að verki staðið því þetta er miklu kaldara en gamla metið, -13,8 stig, sem sett var á Hveravöllum 1992. Þetta er þriðja landsdægurlágmarksmetið sem fellur í mánuðinum,“ segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson á bloggsíðunni Hungurdiskar. Trausti segir að staðan sé nú þannig að á 67 ára listum hafi maí aðeins tvisvar sinnum verið kaldari í Reykjavík, á Akureyri og á Dalatanga. „Í Reykjavík eru það 1982 og 1979 sem eru kaldari. Lengra í fortíðinni má finna meiri kulda en nú 1943 og á nokkrum árum á 19. öld í Reykjavík - kaldast var þó 1979. Á langa Stykkishólmslistanum er staðan þannig að 18 maímánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 170 árin, kaldasta maíbyrjunin var þar 1979.“ Það sem af er mánuðinum hefur verið hlýjast í Surtsey, en meðalhitinn þar er 3,0 stig. Kaldast hefur verið í Sandbúðum á Sprengisandsleið. Þar hefur frostið verið -8,0 að meðaltali. „Sólskinsstundirnar í Reykjavík mældust 7,1 í dag, nægir ekki alveg til að ná 1. sæti á sólskinslistanum, 0,4 stundum munar á núverandi mánuði og maí 1958. Sáralítið sólskin hefur mælst við Mývatn í mánuðinum, aðeins 17,7 stundir.“ Veður Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Sjá meira
Hvert kuldametið virðist falla á fætur öðru og maímánuður fer ekki vel af stað með tilliti til hita. Veður hefur hins vegar að mestu verið milt og sólríkt, hér sunnan til hið minnsta og er spáð að veður muni haldast eins út vikuna. Landsmeðalhiti í byggð var 0,36 stig í gær, sem er 4,4 hitastigum undir meðaltali síðustu tíu ára. Þar að auki féll landsdægurlágmarksmet í gær þegar hitinn á Brúarjökli fór niður í -18,1 stig. „Þetta var óvenju vel að verki staðið því þetta er miklu kaldara en gamla metið, -13,8 stig, sem sett var á Hveravöllum 1992. Þetta er þriðja landsdægurlágmarksmetið sem fellur í mánuðinum,“ segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson á bloggsíðunni Hungurdiskar. Trausti segir að staðan sé nú þannig að á 67 ára listum hafi maí aðeins tvisvar sinnum verið kaldari í Reykjavík, á Akureyri og á Dalatanga. „Í Reykjavík eru það 1982 og 1979 sem eru kaldari. Lengra í fortíðinni má finna meiri kulda en nú 1943 og á nokkrum árum á 19. öld í Reykjavík - kaldast var þó 1979. Á langa Stykkishólmslistanum er staðan þannig að 18 maímánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 170 árin, kaldasta maíbyrjunin var þar 1979.“ Það sem af er mánuðinum hefur verið hlýjast í Surtsey, en meðalhitinn þar er 3,0 stig. Kaldast hefur verið í Sandbúðum á Sprengisandsleið. Þar hefur frostið verið -8,0 að meðaltali. „Sólskinsstundirnar í Reykjavík mældust 7,1 í dag, nægir ekki alveg til að ná 1. sæti á sólskinslistanum, 0,4 stundum munar á núverandi mánuði og maí 1958. Sáralítið sólskin hefur mælst við Mývatn í mánuðinum, aðeins 17,7 stundir.“
Veður Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Sjá meira