„Það er allt í þessu“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2015 13:22 Vin Diesel og Paul Walker í, nei bíddu. Bræðurnir Óli og Svessi úr GameTíví tóku kappakstursleikinn Project Cars fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Uppruna leiksins má rekja til hópfjármögnunar Slightly Mad Studios. Þar náðu þeir markmiði sínu og hófu þróun leiksins. Hann hefur fengið mikla umfjöllun og kom nýverið út fyrir PC, PS4 og Xbox One. „Fyrstu vikuna sem hann var í sölu, var hann fyrsti bílaleikurinn frá 2013 til þess að fara á toppinn í Bretlandi,“ segir Óli. Leikurinn er mjög umfangsmikill og inniheldur fjölda bíla, brauta og keppna. Þá er einnig hægt að stilla bílana til henta hverjum ökumanni fyrir sig. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bræðurnir Óli og Svessi úr GameTíví tóku kappakstursleikinn Project Cars fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Uppruna leiksins má rekja til hópfjármögnunar Slightly Mad Studios. Þar náðu þeir markmiði sínu og hófu þróun leiksins. Hann hefur fengið mikla umfjöllun og kom nýverið út fyrir PC, PS4 og Xbox One. „Fyrstu vikuna sem hann var í sölu, var hann fyrsti bílaleikurinn frá 2013 til þess að fara á toppinn í Bretlandi,“ segir Óli. Leikurinn er mjög umfangsmikill og inniheldur fjölda bíla, brauta og keppna. Þá er einnig hægt að stilla bílana til henta hverjum ökumanni fyrir sig. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira