Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 21:22 Ragnhildur í eldlínunni í Leiru í dag. vísir/gsí Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Leikið er á Hólmsveri í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Töluverður vindur var í Leirunni í dag, en það hafði veruleg áhrif á skor keppenda. Völlurinn kemur mjög vel undan erfiðum vetri, en flatirnar voru mjög góðar við árstíða sögðu keppendur er fram kemur á golf.is. Aron Snær, sem er efstur keppenda í karlaflokknum, lék frábærlega á síðari hringnum í dag, en þar lék hann á tveimur undir pari. Hnan er með eins höggs forskot á Andra Þór, en Kristján Þór Einarsson, Axel Bóasson og Gísli Sveinbergsson koma í humátt.Staðan í karlaflokki: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 144 högg par 74-70 2. Andri Þór Björnsson GR 146 högg (+2) 75-71 3. Kristján Þór Einarsson, GM 147 högg (+3) 73-74 4. Axel Bóasson, GK 150 högg (+6) 76-74 5. Gísli Sveinbergsson, GK 150 högg (+6) 75-75 Ragnhildur Kristinsdóttir er með þriggja högga forskot kvennamegin, en Tinna Jóhannsdóttir kemur næst. Sunna Víðisdóttir er í þriðja sætinu, þremur höggum á eftir Tinnu og fimm á eftir Ragnhildi.Staðan í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 155 högg (+11) 76-79 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK 158 högg (+14) 76-82 3. Sunna Víðisdóttir, GR 160 högg (+16) 80-80 4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 högg (+17) 79-82 5. Þórdís Geirsdóttir, GK 162 högg (+18) 81-81 6. Karen Guðnadóttir, GS 162 högg (+18) 81-81 Lokaumferðin fer svo fram á morgun sunnudag, en Vísir mun fylgjast með gangi mála. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Leikið er á Hólmsveri í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Töluverður vindur var í Leirunni í dag, en það hafði veruleg áhrif á skor keppenda. Völlurinn kemur mjög vel undan erfiðum vetri, en flatirnar voru mjög góðar við árstíða sögðu keppendur er fram kemur á golf.is. Aron Snær, sem er efstur keppenda í karlaflokknum, lék frábærlega á síðari hringnum í dag, en þar lék hann á tveimur undir pari. Hnan er með eins höggs forskot á Andra Þór, en Kristján Þór Einarsson, Axel Bóasson og Gísli Sveinbergsson koma í humátt.Staðan í karlaflokki: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 144 högg par 74-70 2. Andri Þór Björnsson GR 146 högg (+2) 75-71 3. Kristján Þór Einarsson, GM 147 högg (+3) 73-74 4. Axel Bóasson, GK 150 högg (+6) 76-74 5. Gísli Sveinbergsson, GK 150 högg (+6) 75-75 Ragnhildur Kristinsdóttir er með þriggja högga forskot kvennamegin, en Tinna Jóhannsdóttir kemur næst. Sunna Víðisdóttir er í þriðja sætinu, þremur höggum á eftir Tinnu og fimm á eftir Ragnhildi.Staðan í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 155 högg (+11) 76-79 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK 158 högg (+14) 76-82 3. Sunna Víðisdóttir, GR 160 högg (+16) 80-80 4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 högg (+17) 79-82 5. Þórdís Geirsdóttir, GK 162 högg (+18) 81-81 6. Karen Guðnadóttir, GS 162 högg (+18) 81-81 Lokaumferðin fer svo fram á morgun sunnudag, en Vísir mun fylgjast með gangi mála.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira