Þórður Rafn setti vallarmet á Hlíðavelli 22. maí 2015 16:45 Þórður Rafn getur verið sáttur með dagsverkið. Vísir Þórður Rafn Gissurarson atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur setti nýtt vallarmet af hvítum teigum á Hlíðavelli í dag en þar fór fram fyrsta mót íslenska PGA sambandsins af fjórum í sumar. Hann lék völlinn á 66 höggum eða sex undir pari en hann fékk átta fugla, tvo skolla og tíu pör á hringnum sem spilaðist í mikilli veðurblíðu í Mosfellsbænum.Davíð Gunnlaugsson, golfkennari í GM, átti gamla vallarmetið sem voru 67 högg en hann var einnig meðal keppenda á mótinu í dag og þurfti því að horfa upp á Þórð hirða metið af sér. Þórður hefur verið að spila vel að undanförnu en í síðasta mánuði endaði hann í 10. sæti á Opna Madaef atvinnumótinu í Marokkó eftir að hafa leitt eftir fyrsta hring. Hann mun stoppa stutt á Íslandi þar sem við taka verkefni í Austurríki og Þýskalandi á Pro Golf mótaröðinni en hann mun einnig taka þátt í úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið í sumar. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur setti nýtt vallarmet af hvítum teigum á Hlíðavelli í dag en þar fór fram fyrsta mót íslenska PGA sambandsins af fjórum í sumar. Hann lék völlinn á 66 höggum eða sex undir pari en hann fékk átta fugla, tvo skolla og tíu pör á hringnum sem spilaðist í mikilli veðurblíðu í Mosfellsbænum.Davíð Gunnlaugsson, golfkennari í GM, átti gamla vallarmetið sem voru 67 högg en hann var einnig meðal keppenda á mótinu í dag og þurfti því að horfa upp á Þórð hirða metið af sér. Þórður hefur verið að spila vel að undanförnu en í síðasta mánuði endaði hann í 10. sæti á Opna Madaef atvinnumótinu í Marokkó eftir að hafa leitt eftir fyrsta hring. Hann mun stoppa stutt á Íslandi þar sem við taka verkefni í Austurríki og Þýskalandi á Pro Golf mótaröðinni en hann mun einnig taka þátt í úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið í sumar.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira