Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Elísabet Margeirsdóttir skrifar 21. maí 2015 09:30 Við hittum 12 manna hlaupahóp sem ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme‘ða. Með slagorðinu Útme‘ða eru ungir karlmenn hvattir til að setja tilfinningar sínar í orð til að stuðla að því að hafna ekki í tilfinningalegu öngstræti með ófyrirséðum afleiðingum. Sjálfsvíg hafa verið algengasta dánarorsök íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára á allra síðustu árum. Framlag hlaupahópsins til átaksins verður að hlaupa hringinn í kringum landið með viðkomu í Vestmannaeyjum á aðeins fimm sólarhringum. Hver hlaupari þarf því að klára 30-40 kílómetra á dag. Framlag hlaupahópsins verður að safna styrkjum og hafa þau skipt hringveginum upp í 10 km búta sem fyrirtæki geta keypt á 30-50 þúsund og tekið þannig þátt í hlaupinu. Allt söfnunarfé Útme‘ða mun renna til forvarnarherferðar og gerð forvarnarmyndbands. Stefnt er að herferðinni verði ýtt úr vör á alþjóðlegum forvarnardegi gegn sjálfsvígum 10. september næstkomandi. Hlaupið hefst 30. júní og lýkur með grillveislu í Reykjavík þann 5. júlí. Fréttir af hlaupahópnum og allar nánari upplýsingar um verkefnið á Facebook síðu Útme‘ða Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. 20. maí 2015 14:00 Líkamsrækt dró úr einkennum geðklofa Kristjana Ósk Sturludóttir starfar með ungu fólki með geðklofa á Laugarás, meðferðargeðdeild. Rannsókn hennar á áhrifum hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki leiddi í ljós að það dró úr neikvæðum áhrifum geðklofa. 2. mars 2015 12:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið
Við hittum 12 manna hlaupahóp sem ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme‘ða. Með slagorðinu Útme‘ða eru ungir karlmenn hvattir til að setja tilfinningar sínar í orð til að stuðla að því að hafna ekki í tilfinningalegu öngstræti með ófyrirséðum afleiðingum. Sjálfsvíg hafa verið algengasta dánarorsök íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára á allra síðustu árum. Framlag hlaupahópsins til átaksins verður að hlaupa hringinn í kringum landið með viðkomu í Vestmannaeyjum á aðeins fimm sólarhringum. Hver hlaupari þarf því að klára 30-40 kílómetra á dag. Framlag hlaupahópsins verður að safna styrkjum og hafa þau skipt hringveginum upp í 10 km búta sem fyrirtæki geta keypt á 30-50 þúsund og tekið þannig þátt í hlaupinu. Allt söfnunarfé Útme‘ða mun renna til forvarnarherferðar og gerð forvarnarmyndbands. Stefnt er að herferðinni verði ýtt úr vör á alþjóðlegum forvarnardegi gegn sjálfsvígum 10. september næstkomandi. Hlaupið hefst 30. júní og lýkur með grillveislu í Reykjavík þann 5. júlí. Fréttir af hlaupahópnum og allar nánari upplýsingar um verkefnið á Facebook síðu Útme‘ða
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. 20. maí 2015 14:00 Líkamsrækt dró úr einkennum geðklofa Kristjana Ósk Sturludóttir starfar með ungu fólki með geðklofa á Laugarás, meðferðargeðdeild. Rannsókn hennar á áhrifum hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki leiddi í ljós að það dró úr neikvæðum áhrifum geðklofa. 2. mars 2015 12:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið
Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. 20. maí 2015 14:00
Líkamsrækt dró úr einkennum geðklofa Kristjana Ósk Sturludóttir starfar með ungu fólki með geðklofa á Laugarás, meðferðargeðdeild. Rannsókn hennar á áhrifum hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki leiddi í ljós að það dró úr neikvæðum áhrifum geðklofa. 2. mars 2015 12:00