Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 14:37 Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið