1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 19:00 Rosalegir tónleikar framundan. vísir UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira