Könnun um stangveiði á Íslandi Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2015 10:31 mynd/kl Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Könnunin ætti að gefa einhverja mynd á skoðunum veiðimanna á t.d. veitt og sleppt, hversu mikið menn hirða af fiski, hvernig ár veiðimenn sækja í, hvaða agn er helst notað o.s.fr. Eins og segir um könnunina á vefnum hjá SVFR: „Markmið með þessari könnun er að afla upplýsinga um stangaveiði á Íslandi, svo sem um hvað veiðimenn veiða mikið og hvar, hvaða agn þeir bera fyrir fiskinn og hvert viðhorf þeirra er til þess fyrirkomulags að veiða og sleppa.“ Ekki er gefinn upp tími á því hvenær þessar upplýsingar verða gerðar opinberar en það verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður. Smellið hérna til að taka þátt. Stangveiði Mest lesið Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Flottar bleikjur að veiðast í Þingvallavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði
Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Könnunin ætti að gefa einhverja mynd á skoðunum veiðimanna á t.d. veitt og sleppt, hversu mikið menn hirða af fiski, hvernig ár veiðimenn sækja í, hvaða agn er helst notað o.s.fr. Eins og segir um könnunina á vefnum hjá SVFR: „Markmið með þessari könnun er að afla upplýsinga um stangaveiði á Íslandi, svo sem um hvað veiðimenn veiða mikið og hvar, hvaða agn þeir bera fyrir fiskinn og hvert viðhorf þeirra er til þess fyrirkomulags að veiða og sleppa.“ Ekki er gefinn upp tími á því hvenær þessar upplýsingar verða gerðar opinberar en það verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður. Smellið hérna til að taka þátt.
Stangveiði Mest lesið Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fréttir úr Krossá á Bitru Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Flottar bleikjur að veiðast í Þingvallavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði