21,3% aukning í bílasölu í maí Finnur Thorlacius skrifar 1. júní 2015 09:56 Góður vöxtur hefur verið í sölu bíla það sem af er ári. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 31. maí sl. jókst um 21,3% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.614 stk. á móti 2.155 í sama mánuði 2014 eða aukning um 459 bíla. 40,7% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. maí miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 6.208 fólksbílar það sem af er ári. Jafn og góður stígandi er í bílasölu enda endurnýjunarþörfin mikil. Meðalaldur fólksbíla er 12,7 ár og þó salan hafi verið góð á síðustu misserum er nokkuð í land að við náum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við hvað varðar meðalaldur bíla og erum við með þriðja elsta bílaflota í Evrópu en meðalaldur bíla innan EU landa er 8,6 ár. Hér á landi er meira en helmingar bíla eldir en 10 ára sem er ekki ásættanlegt og verðum við af því besta sem snýr að sparneytnum, umhverfisvænum og öruggum bílum segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 31. maí sl. jókst um 21,3% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.614 stk. á móti 2.155 í sama mánuði 2014 eða aukning um 459 bíla. 40,7% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. maí miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 6.208 fólksbílar það sem af er ári. Jafn og góður stígandi er í bílasölu enda endurnýjunarþörfin mikil. Meðalaldur fólksbíla er 12,7 ár og þó salan hafi verið góð á síðustu misserum er nokkuð í land að við náum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við hvað varðar meðalaldur bíla og erum við með þriðja elsta bílaflota í Evrópu en meðalaldur bíla innan EU landa er 8,6 ár. Hér á landi er meira en helmingar bíla eldir en 10 ára sem er ekki ásættanlegt og verðum við af því besta sem snýr að sparneytnum, umhverfisvænum og öruggum bílum segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent