Segja samningsrétt hjúkrunarfræðinga virtan að vettugi Samúel Karl Ólason skrifar 13. júní 2015 20:01 Frá mótmælum FÍH og BHM í gær. Vísir/Valli Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. Í tilkynningu frá félaginu segir að með lagasetningunni sé sjálfsagður samningsréttur hjúkrunarfræðinga í baráttu fyrir nauðsynlegri og tímabærri launaleiðréttingu, virtur að vettugi. „Launakröfur hjúkrunarfræðinga eru hógværar og miðast við að dagvinnulaun þeirra séu samanburðarhæf við daglaun annarra háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna og útrýmt verði þeim kynbundna launamuni sem hjúkrunarfræðingar búa við. Breytt launakjör hjúkrunarfræðinga eru forsenda þess að hér sé hægt að reka skilvirkt heilbrigðiskerfi með nauðsynlegri aðkomu hjúkrunarfræðinga.“ Þá segir einnig í tilkynningunni að lagasetningin marki kaflaskil í launabaráttu sem hafi einkennst af litlum samningsvilja samninganefndar ríkisins. FÍH áréttar að nýsamþykkt lög séu frestun á viðvarandi vandamáli en ekki sú lausn til frambúðar sem hjúkrunarfræðingar leituðu eftir. Alþingi Verkfall 2016 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. Í tilkynningu frá félaginu segir að með lagasetningunni sé sjálfsagður samningsréttur hjúkrunarfræðinga í baráttu fyrir nauðsynlegri og tímabærri launaleiðréttingu, virtur að vettugi. „Launakröfur hjúkrunarfræðinga eru hógværar og miðast við að dagvinnulaun þeirra séu samanburðarhæf við daglaun annarra háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna og útrýmt verði þeim kynbundna launamuni sem hjúkrunarfræðingar búa við. Breytt launakjör hjúkrunarfræðinga eru forsenda þess að hér sé hægt að reka skilvirkt heilbrigðiskerfi með nauðsynlegri aðkomu hjúkrunarfræðinga.“ Þá segir einnig í tilkynningunni að lagasetningin marki kaflaskil í launabaráttu sem hafi einkennst af litlum samningsvilja samninganefndar ríkisins. FÍH áréttar að nýsamþykkt lög séu frestun á viðvarandi vandamáli en ekki sú lausn til frambúðar sem hjúkrunarfræðingar leituðu eftir.
Alþingi Verkfall 2016 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira