Phil Mickelson í baráttunni á TPC Southwind 12. júní 2015 12:45 Mickelson lék vel í gær. NP/Getty Þrír kylfingar deila efsta sætinu á St. Jude Classic sem fram fer á TPC Southwind vellinum en það eru þeir Brooks Koepka, Greg Owen og Ryan Palmer. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á fimm og fjórum undir pari en þar má ekki finna mörg stór nöfn enda flestir bestu kylfingar heims að undirbúa sig undir US Open sem fram fer í næstu viku. Hinn vinsæli Phil Mickelson er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði vel og kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Þá er Graeme McDowell meðal þátttakenda en hann kom inn á 76 höggum eða sex yfir pari og virðist ekki vera í góðu formi fyrir US Open, en hann sigraði á mótinu árið 2010. St. Jude Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 20:00. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrír kylfingar deila efsta sætinu á St. Jude Classic sem fram fer á TPC Southwind vellinum en það eru þeir Brooks Koepka, Greg Owen og Ryan Palmer. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á fimm og fjórum undir pari en þar má ekki finna mörg stór nöfn enda flestir bestu kylfingar heims að undirbúa sig undir US Open sem fram fer í næstu viku. Hinn vinsæli Phil Mickelson er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði vel og kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Þá er Graeme McDowell meðal þátttakenda en hann kom inn á 76 höggum eða sex yfir pari og virðist ekki vera í góðu formi fyrir US Open, en hann sigraði á mótinu árið 2010. St. Jude Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 20:00.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira