Svenni Þór með sitt fyrsta tónlistarmyndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. júní 2015 17:30 Tónlistarmaðurinn Svenni Þór hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem ber nafnið Free. Lagið er jafnframt annað smáskífulagið sem Svenni sendir frá sér en hann sendi lagið Purple Flower frá sér á síðasta ári. „Lagið semur vinur minn Þórir Úlfarsson og textann á ég sjálfur. Hljómsveitin Goðsögn spilar undir í laginu og er það hljómsveit sem ég, ásamt góðum vinum hef verið í síðustu þrjú ár," segir Svenni spurður út í lagið. Þetta er jafnframt fyrsta myndbandið sem Svenni sendir frá sér. „Myndbandið vann Eiríkur Hafdal og það var tekið upp eina kvöldstund í Stúdíó Paradís. Þetta tók skemmtilega stuttan tíma þar sem ég var með frekar skýra mynd í huga hvernig ég vildi hafa það,“ segir Svenni spurður út í myndbandið. Svenni á í nógu að snúast um þessar mundir að leika, syngja og dansa í Billy Ellliot í Borgarleikhúsinu, ásamt því að syngja og spila í veislum og öðrum skemmtunum. Hann er einnig að vinna í fleiri lögum sem væntanleg eru til útgáfu á árinu. Tónlist Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Svenni Þór hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem ber nafnið Free. Lagið er jafnframt annað smáskífulagið sem Svenni sendir frá sér en hann sendi lagið Purple Flower frá sér á síðasta ári. „Lagið semur vinur minn Þórir Úlfarsson og textann á ég sjálfur. Hljómsveitin Goðsögn spilar undir í laginu og er það hljómsveit sem ég, ásamt góðum vinum hef verið í síðustu þrjú ár," segir Svenni spurður út í lagið. Þetta er jafnframt fyrsta myndbandið sem Svenni sendir frá sér. „Myndbandið vann Eiríkur Hafdal og það var tekið upp eina kvöldstund í Stúdíó Paradís. Þetta tók skemmtilega stuttan tíma þar sem ég var með frekar skýra mynd í huga hvernig ég vildi hafa það,“ segir Svenni spurður út í myndbandið. Svenni á í nógu að snúast um þessar mundir að leika, syngja og dansa í Billy Ellliot í Borgarleikhúsinu, ásamt því að syngja og spila í veislum og öðrum skemmtunum. Hann er einnig að vinna í fleiri lögum sem væntanleg eru til útgáfu á árinu.
Tónlist Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“