Ofurmaraþon á afmælisdeginum Rikka skrifar 10. júní 2015 11:00 Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér. Heilsa Heilsa video Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið
Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið