Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið.
Hér má sjá samantekt frá fyrri degi útsendingarinnar frá þessarri stórskemmtilegu keppni þar sem allir keppendur eru í frábærum gír.
Heilsa