BMW M7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2015 09:56 BMW 7-línan af árgerð 2016. Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent
Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent