Subaru Impreza með tvíorkuaflrás Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2015 09:46 Subaru Impreza Plug-In-Hybrid. Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent
Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent