Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Tinni Sveinsson skrifar 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00