Mörg góð skor á Greenbrier - Tiger enn í toppbaráttunni Kári Örn Hinriksson skrifar 3. júlí 2015 23:18 Tiger er að rétta úr kútnum. Getty Jonathan Vegas og Scott Langley leiða á Greenbrier Classic eftir 36 holur en þeir hafa leikið Old White TPC völlinn á níu höggum undir pari. Margir kylfingar koma rétt á eftir á átta og sjö höggum undir pari en skor þátttakenda hingað til hefur verið mjög gott enda flatirnar mjúkar og aðstæður með besta móti.Tiger Woods virðist vera að hrista af sér slenið eftir slæma byrjun á árinu en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina vel og er ofarlega á skortöflunni. Tiger er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo, aðeins fjórum höggum frá efstu mönnum og getur hæglega blandað sér í baráttuna um sigurinn á sunnudag með góðum þriðja hring. Greenbrier Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á morgun, laugardag. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jonathan Vegas og Scott Langley leiða á Greenbrier Classic eftir 36 holur en þeir hafa leikið Old White TPC völlinn á níu höggum undir pari. Margir kylfingar koma rétt á eftir á átta og sjö höggum undir pari en skor þátttakenda hingað til hefur verið mjög gott enda flatirnar mjúkar og aðstæður með besta móti.Tiger Woods virðist vera að hrista af sér slenið eftir slæma byrjun á árinu en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina vel og er ofarlega á skortöflunni. Tiger er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo, aðeins fjórum höggum frá efstu mönnum og getur hæglega blandað sér í baráttuna um sigurinn á sunnudag með góðum þriðja hring. Greenbrier Classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á morgun, laugardag.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira