Tónlistarhátíðin ATP hafin 2. júlí 2015 12:15 Frá ATP tónlistarhátíðinni árið 2014. MYND/VÍSIR Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. ATP hátíðin var fyrst haldin árið 1999 í Camber Sands í Sussex í Englandi en nú er hátíðin haldin víða um heim, meðal annars í Ástralíu og Japan. ATP var fyrst haldin í Ásbrú í Keflavík árið 2013 við góðar viðtökur. Í ár sækja um fimm þúsund manns hátíðina heim, þar af rúmlega helmingurinn erlendir gestir. Á ATP er sérstök kvikmyndadagskrá órjúfanlegur hluti af hátíðinni en í ár verður það hljómsveitin Mogwai sem stýrir dagskránni í tilefni tuttugu ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er vel kunnug kvikmyndaforminu en meðlimir hennar hafa samið tónlist fyrir hinar ýmsu kvikmyndir í gegnum tíðina. Formleg dagkrá ATP á íslandi hefst klukkan tólf í dag og stendur fram á nótt en reglulegar rútuferðir verða á milli BSÍ og hátíðarsvæðisins. Fjörtíu og tvær hljómsveitir koma fram á ATP í ár á þremur sviðum á gamla hersvæðinu í Ásbrú. Á meðal þeirra sem koma fram eru HAM, Ghostdigital, Public Enemy, Run The Jewels,Swans, Iggy Pop og Belle And Sebastian. ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00 Public Enemy á ATP hátíðinni á Ásbrú Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á All Tomorrow's Parties. 3. mars 2015 12:31 Goðsögn á leiðinni: Iggy Pop kemur til landsins Iggy Pop kemur fram á ATP tónlistarhátíðinni í febrúar 15. janúar 2015 13:14 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31 60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. 25. júní 2015 09:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. ATP hátíðin var fyrst haldin árið 1999 í Camber Sands í Sussex í Englandi en nú er hátíðin haldin víða um heim, meðal annars í Ástralíu og Japan. ATP var fyrst haldin í Ásbrú í Keflavík árið 2013 við góðar viðtökur. Í ár sækja um fimm þúsund manns hátíðina heim, þar af rúmlega helmingurinn erlendir gestir. Á ATP er sérstök kvikmyndadagskrá órjúfanlegur hluti af hátíðinni en í ár verður það hljómsveitin Mogwai sem stýrir dagskránni í tilefni tuttugu ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er vel kunnug kvikmyndaforminu en meðlimir hennar hafa samið tónlist fyrir hinar ýmsu kvikmyndir í gegnum tíðina. Formleg dagkrá ATP á íslandi hefst klukkan tólf í dag og stendur fram á nótt en reglulegar rútuferðir verða á milli BSÍ og hátíðarsvæðisins. Fjörtíu og tvær hljómsveitir koma fram á ATP í ár á þremur sviðum á gamla hersvæðinu í Ásbrú. Á meðal þeirra sem koma fram eru HAM, Ghostdigital, Public Enemy, Run The Jewels,Swans, Iggy Pop og Belle And Sebastian.
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00 Public Enemy á ATP hátíðinni á Ásbrú Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á All Tomorrow's Parties. 3. mars 2015 12:31 Goðsögn á leiðinni: Iggy Pop kemur til landsins Iggy Pop kemur fram á ATP tónlistarhátíðinni í febrúar 15. janúar 2015 13:14 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31 60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. 25. júní 2015 09:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. 29. júní 2015 17:00
Public Enemy á ATP hátíðinni á Ásbrú Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á All Tomorrow's Parties. 3. mars 2015 12:31
Goðsögn á leiðinni: Iggy Pop kemur til landsins Iggy Pop kemur fram á ATP tónlistarhátíðinni í febrúar 15. janúar 2015 13:14
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00
Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. 30. júní 2015 10:31
60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. 25. júní 2015 09:00