Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik 17. júlí 2015 22:18 Jason Day hefur leikið vel hingað til. Getty. Dustin Johnson leiðir enn á Opna breska meistaramótinu en hann er á tíu höggum undir pari eftir að hafa leikið 31 holur í mótinu. Mikið vætuveður gerði á St. Andrews í morgun og því þurfti að seinka rástímum um þrjá klukkutíma en Dustin ásamt mörgum öðrum kylfingum eiga því eftir að klára annan hring og munu gera það í fyrramálið. Englendingurinn Danny Willett er í öðru sæti á níu höggum undir pari en hann var einn af þeim sem náðu að klára leik í dag.Jason Day og Paul Lawrie deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari og á eftir þeim koma margir sterkir kylfingar á sjö og sex höggum undir, meðal annars Adam Scott og Luke Donald.Tiger Woods náði ekki að klára leik í dag og þarf því að rífa sig upp í fyrramálið til þess að klára hringinn en hann mun örugglega ekki ná niðurskurðinum eftir að hafa spilað fyrstu 29 holurnar á fimm höggum yfir pari. Þá spiluðu goðsagnirnar Nick Faldo og Tom Watson sína síðustu hringi á ferlinum á Opna breska meistaramótinu í dag og fengu þeir mjög mikinn stuðning frá áhorfendum en þeir munu ekki taka þátt í þessu sögufræga móti að ári liðnu. Bein útsending frá þriðja degi hefst á Golfstöðinni klukkan 09:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson leiðir enn á Opna breska meistaramótinu en hann er á tíu höggum undir pari eftir að hafa leikið 31 holur í mótinu. Mikið vætuveður gerði á St. Andrews í morgun og því þurfti að seinka rástímum um þrjá klukkutíma en Dustin ásamt mörgum öðrum kylfingum eiga því eftir að klára annan hring og munu gera það í fyrramálið. Englendingurinn Danny Willett er í öðru sæti á níu höggum undir pari en hann var einn af þeim sem náðu að klára leik í dag.Jason Day og Paul Lawrie deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari og á eftir þeim koma margir sterkir kylfingar á sjö og sex höggum undir, meðal annars Adam Scott og Luke Donald.Tiger Woods náði ekki að klára leik í dag og þarf því að rífa sig upp í fyrramálið til þess að klára hringinn en hann mun örugglega ekki ná niðurskurðinum eftir að hafa spilað fyrstu 29 holurnar á fimm höggum yfir pari. Þá spiluðu goðsagnirnar Nick Faldo og Tom Watson sína síðustu hringi á ferlinum á Opna breska meistaramótinu í dag og fengu þeir mjög mikinn stuðning frá áhorfendum en þeir munu ekki taka þátt í þessu sögufræga móti að ári liðnu. Bein útsending frá þriðja degi hefst á Golfstöðinni klukkan 09:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira