Gorillaz á leið í hljóðver Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 14:00 Ein af nýju Gorillaz-teikningunum sem Jamie Hewlett birti á Instagram-síðu sinni. Vísir/Instagram Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira