Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 12:00 Pharrell Williams og Robin Thicke ásamt leikkonu í afar umdeildu myndbandi við lagið Blurred Lines. Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni. Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni.
Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25
Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22
Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19
Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51