Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Tinni Sveinsson skrifar 14. júlí 2015 15:00 Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00