Fleiri mæta á æfingar í kjölfar bardaga Gunnars Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 14:25 Brandon Thatch átti litla möguleika gegn Gunnari Nelson. vísir/getty „Það er alltaf fullt í skráningunni hjá okkur sama hvaða tími er,“ segir Ingunn Unnsteinsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Mjölnis. „Það er til að mynda að byrja Víkingaþrek í næstu viku hjá okkur og tíu. Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch á UFC-189 bardagakvöldinu í Las Vegas aðfararnótt sunnudags. Gunnar berst fyrir Mjölni og þjálfar þar einnig. „Við höfum ekki séð neina aukningu í skráningum í kringum bardagana hans Gunnars. Frá því að Mjölnir byrjaði þá hefur alltaf verið fullt og það hefur alltaf verið biðlisti á námskeiðin. Við finnum hins vegar fyrir því að við fáum fleiri fyrirspurnir í kjölfar bardaganna,“ segir Ingunn. Um 1.400 iðkendur stunda líkamsrækt og bardagaíþróttir hjá Mjölni og merkja þjálfararnir mun í kjölfar bardaga Gunnars. Bjarki Þór Pálsson er einn þjálfara Mjölnis. „Maður finnur vel fyrir því að bardagakvöldin virðast skila sér í auknum metnaði hjá fólki. Iðkendur sem hafa kannski ekki mætt í talsverðan tíma snúa aftur og taka á því.“ „Húsnæðið hjá okkur er opið frá hádeginu og fram á kvöld. Við ráðum ágætlega við alla þessa iðkendur svo lengi sem þeir taka ekki upp á því að mæta allir í einu,“ segir hann og hlær. Tengdar fréttir Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið
„Það er alltaf fullt í skráningunni hjá okkur sama hvaða tími er,“ segir Ingunn Unnsteinsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Mjölnis. „Það er til að mynda að byrja Víkingaþrek í næstu viku hjá okkur og tíu. Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch á UFC-189 bardagakvöldinu í Las Vegas aðfararnótt sunnudags. Gunnar berst fyrir Mjölni og þjálfar þar einnig. „Við höfum ekki séð neina aukningu í skráningum í kringum bardagana hans Gunnars. Frá því að Mjölnir byrjaði þá hefur alltaf verið fullt og það hefur alltaf verið biðlisti á námskeiðin. Við finnum hins vegar fyrir því að við fáum fleiri fyrirspurnir í kjölfar bardaganna,“ segir Ingunn. Um 1.400 iðkendur stunda líkamsrækt og bardagaíþróttir hjá Mjölni og merkja þjálfararnir mun í kjölfar bardaga Gunnars. Bjarki Þór Pálsson er einn þjálfara Mjölnis. „Maður finnur vel fyrir því að bardagakvöldin virðast skila sér í auknum metnaði hjá fólki. Iðkendur sem hafa kannski ekki mætt í talsverðan tíma snúa aftur og taka á því.“ „Húsnæðið hjá okkur er opið frá hádeginu og fram á kvöld. Við ráðum ágætlega við alla þessa iðkendur svo lengi sem þeir taka ekki upp á því að mæta allir í einu,“ segir hann og hlær.
Tengdar fréttir Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40
Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06