Syngur Ellie Goulding titillag Spectre? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 21:00 Ellie Goulding þykir líkleg til að syngja titillag næstu Bond-myndar. vísir Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall. Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall.
Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“