Audi Q6 E-Tron í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 16:27 Audi Q6 E-Tron. Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent