Lyfti bíl með handafli af hjólreiðastíg Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 09:23 Hjólreiðamanni einum á Spáni ofbauð svo aðfarir eins bíleigenda sem hafði lagt bíl sínum á miðjum hjólreiðastíg að hann gerði sér lítið fyrir og fjarlægði bílinn með handafli. Þetta gerði hann í vitna viðurvist og einn vegfarandi náði myndum af atvikinu, sem hér sést. Þetta verk er greinilega ekki fyrir hvern sem er, en hjólreiðamaðurinn er nokkuð mikill vexti og hefur greinilega varið dögunum talsvert í lyftingasölum. Hann tók einfaldlega undir bílinn að aftan og lyfti honum í þremurur áföngum af stígnum við mikla kátínu vegfarenda eins og heyrist svo vel í myndskeiðinu hér að ofan. Vonandi hefur bíleigandinn lært sína lexíu. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Hjólreiðamanni einum á Spáni ofbauð svo aðfarir eins bíleigenda sem hafði lagt bíl sínum á miðjum hjólreiðastíg að hann gerði sér lítið fyrir og fjarlægði bílinn með handafli. Þetta gerði hann í vitna viðurvist og einn vegfarandi náði myndum af atvikinu, sem hér sést. Þetta verk er greinilega ekki fyrir hvern sem er, en hjólreiðamaðurinn er nokkuð mikill vexti og hefur greinilega varið dögunum talsvert í lyftingasölum. Hann tók einfaldlega undir bílinn að aftan og lyfti honum í þremurur áföngum af stígnum við mikla kátínu vegfarenda eins og heyrist svo vel í myndskeiðinu hér að ofan. Vonandi hefur bíleigandinn lært sína lexíu.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent