Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2015 12:00 Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“ Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“
Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00
Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04
Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57
Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00
Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00
Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19