Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2015 10:48 "Líttu upp í ljós, þá stendur þú með skuggann í bakið,“ syngur Páll Óskar í nýja laginu. Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sent frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós sem er glænýtt af nálinni. Á Facebook-síðu söngvarans segir að lagið sé það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Þeir félagar hafa unnið að tónlist saman í þónokkurn tíma, og núna fyrst fær þjóðin að heyra fyrsta lagið af mörgum sem eru í vinnslu. „Líttu upp í ljós" er danslag af stærri gerðinni sem lætur hlustendur hoppa á staðnum, svitna duglega og missa nokkur kíló í leiðinni. Monika Abendroth hörpuleikari leiðir okkur inn í stuðið og út aftur,“ segir á síðunni. Þær Íris Hólm og Erna Hrönn sjá um bakraddir í laginu. Myndbandið, lagið og texta þess má nálgast hér að neðan. Kominn útúr mesta myrkrinu Vann mig útúr eigin sjálfheldu En ef að út af ber Og ef ég byrja að barma mér Þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði mér Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið Komst í gegnum böns af bömmerum tæmdi gamalt dót af lagernum En ef ég læðist inn á gamla svarta staðinn minn þá minni ég mig á það sem hún mamma sagði eitt sinn Líttu upp í ljós þá stendur þú með skuggann í bakið líttu upp í ljós sem tekur burtu myrkrið og hatrið Líttu upp í ljós jafnvel inní gráu skýji er sólskinið falið Líttu upp í ljós Ég mæli með því, en þú hefur valið
Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira