Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á einu undir pari Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2015 16:13 Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað í Frakklandi. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lauk fyrsta hring á Le Vaudreuil Golf Challenge mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu í dag á einu höggi undir pari. Birgir Leifur hóf hringinn vel en hann fékk þrjá fugla á fyrstu níu holunum en fékk skolla strax á tíundu holu. Því fylgdi tvöfaldur skolli á sextándu holu og skyndilega var Birgir kominn á parið en hann nældi í fugl á átjándu. Fékk hann tvo fugla á þremur par 5 holum en honum gekk einmitt vel á par 5 holunum um síðustu helgi í Tenerife. Birgir Leifur á teigtíma klukkan 07:30 í fyrramálið á staðartíma sem er 05:30 á íslenskum tíma. Valdi hann að leika á þessu móti í stað þess að verja Íslandsmeistaratitilinn á Akranesi en hann hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin tvö ár. Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lauk fyrsta hring á Le Vaudreuil Golf Challenge mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu í dag á einu höggi undir pari. Birgir Leifur hóf hringinn vel en hann fékk þrjá fugla á fyrstu níu holunum en fékk skolla strax á tíundu holu. Því fylgdi tvöfaldur skolli á sextándu holu og skyndilega var Birgir kominn á parið en hann nældi í fugl á átjándu. Fékk hann tvo fugla á þremur par 5 holum en honum gekk einmitt vel á par 5 holunum um síðustu helgi í Tenerife. Birgir Leifur á teigtíma klukkan 07:30 í fyrramálið á staðartíma sem er 05:30 á íslenskum tíma. Valdi hann að leika á þessu móti í stað þess að verja Íslandsmeistaratitilinn á Akranesi en hann hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin tvö ár.
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira