Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Bjarki Ármannsson skrifar 21. júlí 2015 21:36 Everest, væntanleg kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er meðal þeirra fjörutíu kvikmynda sem breska blaðið The Guardian telur líklegar til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin er byggð á metsölubókinni Into Thin Air eftir fjallgöngumanninn Jon Krakauer og fjallar um skelfilegt slys sem átti sér stað á Everestfjalli árið 1996 þegar átta manns fórust. Everest var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og í grein Guardian er bent á það að síðustu tvær opnunarmyndir þeirrar hátíðar, Gravity og Birdman, uppskáru ríkulega á verðlaunahátíðum í kjölfarið. Segir jafnframt í greininni að Everest myndi líklegast hljóta tilnefningar í flokkunum besta kvikmyndin, besta leikstjórn eða fyrir besta leik í aukahlutverki. Eins og fram hefur komið er leikhópurinn í myndinni ekki af verri endanum, en Josh Brolin, Keira Knightley og Jake Gyllenhaal eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í henni. Tengdar fréttir Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Everest, væntanleg kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er meðal þeirra fjörutíu kvikmynda sem breska blaðið The Guardian telur líklegar til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin er byggð á metsölubókinni Into Thin Air eftir fjallgöngumanninn Jon Krakauer og fjallar um skelfilegt slys sem átti sér stað á Everestfjalli árið 1996 þegar átta manns fórust. Everest var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og í grein Guardian er bent á það að síðustu tvær opnunarmyndir þeirrar hátíðar, Gravity og Birdman, uppskáru ríkulega á verðlaunahátíðum í kjölfarið. Segir jafnframt í greininni að Everest myndi líklegast hljóta tilnefningar í flokkunum besta kvikmyndin, besta leikstjórn eða fyrir besta leik í aukahlutverki. Eins og fram hefur komið er leikhópurinn í myndinni ekki af verri endanum, en Josh Brolin, Keira Knightley og Jake Gyllenhaal eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í henni.
Tengdar fréttir Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22. apríl 2015 08:00
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31
Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42