Birgir Leifur verður ekki með á Íslandsmótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:15 Birgir Leifur Hafþórsson Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, tekur ekki þátt á Íslandsmótinu sem hefst nú á fimmtudaginn. Birgir Leifur mun taka þátt í móti í Frakklandi þess í stað en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Þetta staðfesti Birgir Leifur við fréttastofu rétt í þessu en hann var að hlaða batteríin á Spáni eftir að hafa lent í 5-9. sæti á Áskorendamótinu sem fór fram á Kanaríeyjum um helgina. Birgir lék gríðarlega vel á mótinu en hann lék alls á fimmtán höggum undir pari með 19 fugla, enga skolla og tvo tvöfalda skolla. Birgir hefur borið sigur úr býtum á síðustu tveimur Íslandsmótum í höggleik og er því víst að það verður nýr Íslandsmeistari krýndur í ár. Nánar verður rætt við Birgi í Fréttablaðinu á morgun. Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, tekur ekki þátt á Íslandsmótinu sem hefst nú á fimmtudaginn. Birgir Leifur mun taka þátt í móti í Frakklandi þess í stað en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Þetta staðfesti Birgir Leifur við fréttastofu rétt í þessu en hann var að hlaða batteríin á Spáni eftir að hafa lent í 5-9. sæti á Áskorendamótinu sem fór fram á Kanaríeyjum um helgina. Birgir lék gríðarlega vel á mótinu en hann lék alls á fimmtán höggum undir pari með 19 fugla, enga skolla og tvo tvöfalda skolla. Birgir hefur borið sigur úr býtum á síðustu tveimur Íslandsmótum í höggleik og er því víst að það verður nýr Íslandsmeistari krýndur í ár. Nánar verður rætt við Birgi í Fréttablaðinu á morgun.
Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira