Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2015 09:54 Páll Óskar verður að vanda á palli í göngunni á laugardaginn. vísir Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Á sýningunni er brugðið upp 24 ljósmyndum frá ýmsum viðburðum Hinsegin daga síðasta áratuginn. Myndirnar koma úr einkasafni Geirax en hann hefur myndað viðburði tengda hátíðinni um árabil. Í framhaldi af opnun ljósmyndasýningarinnar munu Dagur og Eva María taka þátt í götumálun þar sem Skólavörðustígnum verður breytt í regnboga. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu „Sumargötur” í miðborg Reykjavíkur. Hinsegin dagar hvetja gesti til að fjölmenna á staðinn og aðstoða við málningarvinnuna. Málning verður á staðnum svo og takmarkað magn málningarpensla og fólk er því hvatt til að koma með eigin pensla og rúllur. Hinsegin dagar í Reykjavík eru í ár haldnir hátíðlegir í sautjánda sinn og verður hátíðin glæsileg sem endranær en þemað í ár er heilsa og heilbrigði. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi en nærri 30 viðburðir standa gestum til boða fram til sunnudagsins 9. ágúst. Í boði verða m.a. tónlistarviðburðir, ljósmyndasýningar, sirkusveisla, dansleikir og fræðsluviðburðir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sem fyrr nær hátíðin hámarki með Gleðigöngu Hinsegin daga og Regnbogahátíð við Arnarhól laugardaginn 8. ágúst þar sem líkt og fyrri ár má búast við tugþúsundum gesta. Nánari upplýsingar um dagskrá Hinsegin daga má finna á vefsíðu hinsegin daga. Hinsegin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Á sýningunni er brugðið upp 24 ljósmyndum frá ýmsum viðburðum Hinsegin daga síðasta áratuginn. Myndirnar koma úr einkasafni Geirax en hann hefur myndað viðburði tengda hátíðinni um árabil. Í framhaldi af opnun ljósmyndasýningarinnar munu Dagur og Eva María taka þátt í götumálun þar sem Skólavörðustígnum verður breytt í regnboga. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu „Sumargötur” í miðborg Reykjavíkur. Hinsegin dagar hvetja gesti til að fjölmenna á staðinn og aðstoða við málningarvinnuna. Málning verður á staðnum svo og takmarkað magn málningarpensla og fólk er því hvatt til að koma með eigin pensla og rúllur. Hinsegin dagar í Reykjavík eru í ár haldnir hátíðlegir í sautjánda sinn og verður hátíðin glæsileg sem endranær en þemað í ár er heilsa og heilbrigði. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi en nærri 30 viðburðir standa gestum til boða fram til sunnudagsins 9. ágúst. Í boði verða m.a. tónlistarviðburðir, ljósmyndasýningar, sirkusveisla, dansleikir og fræðsluviðburðir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sem fyrr nær hátíðin hámarki með Gleðigöngu Hinsegin daga og Regnbogahátíð við Arnarhól laugardaginn 8. ágúst þar sem líkt og fyrri ár má búast við tugþúsundum gesta. Nánari upplýsingar um dagskrá Hinsegin daga má finna á vefsíðu hinsegin daga.
Hinsegin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira