Strákurinn sló í gegn á Nesinu | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2015 21:15 Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag. Þetta var í 19. sinn sem mótið var haldið en að þessu sinni fékk BUGL, barna- og unglingageðdeild Landsspítalans, eina milljón króna frá DHL. Hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson úr GKG stal senunni á Nesinu í dag og stóð uppi sem sigurvegari eftir harða baráttu við atvinnumanninn Birgi Leif Hafþórsson. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tekur þátt í Einvíginu á Nesinu og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað með stæl. Stefán Már Stefánsson lenti í 3. sæti og Hlynur Geir Hjartarson í því fjórða.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Nesinu í dag og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Golf Tengdar fréttir Aron hafði betur gegn Birgi Leifi í bráðabana Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snær Júlíusson, gerði sér lítið fyrir og varð hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldið í 19. sinn í dag. 3. ágúst 2015 18:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag. Þetta var í 19. sinn sem mótið var haldið en að þessu sinni fékk BUGL, barna- og unglingageðdeild Landsspítalans, eina milljón króna frá DHL. Hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson úr GKG stal senunni á Nesinu í dag og stóð uppi sem sigurvegari eftir harða baráttu við atvinnumanninn Birgi Leif Hafþórsson. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tekur þátt í Einvíginu á Nesinu og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað með stæl. Stefán Már Stefánsson lenti í 3. sæti og Hlynur Geir Hjartarson í því fjórða.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Nesinu í dag og tók myndirnar sem fylgja fréttinni.
Golf Tengdar fréttir Aron hafði betur gegn Birgi Leifi í bráðabana Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snær Júlíusson, gerði sér lítið fyrir og varð hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldið í 19. sinn í dag. 3. ágúst 2015 18:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aron hafði betur gegn Birgi Leifi í bráðabana Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snær Júlíusson, gerði sér lítið fyrir og varð hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldið í 19. sinn í dag. 3. ágúst 2015 18:30