Seldist á 1.740 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2015 09:44 Ferrari 250 GT Berlinetta árgerð 1956 til sýnis á uppboði RM Southeby´s um helgina. Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent