Átti ekki von á því að fara að gráta 17. ágúst 2015 09:00 Day með tárin í augunum á 18. flötinni. vísir/getty Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur Day á risamóti og það sem meira er þá setti hann met. Hann kom í hús á 20 höggum undir pari en metið var 19 högg undir pari á risamóti. Hann sló því bæði Tiger Woods og Jordan Spieth við þar og það sem meira er þá gerði hann það á einum erfiðasta velli Bandaríkjanna, Whistling Straits. Day hafði níu sinnum verið á topp tíu á risamóti og þar af sex sinnum á topp fjórum. Nú fór hann loksins alla leið. Er Day kom upp á 18. flötina og hann áttaði sig á því hvað væri að gerast réð hann ekki við sig og grét áður en hann kláraði holuna. „Ég átti ekki von á því að ég myndi fara að gráta. Tilfinningarnar brutust út því ég hef svo oft verið nálægt þessu en aldrei tekist það áður," sagði Day er hann hafði jafnað sig aðeins. Jordan Spieth varð annar og reyndi að setja pressu á Day en honum var ekki haggað. Hann spilaði öruggt golf og gaf engin færi á sér. „Að spila svona vel á erfiðum velli með Jordan á eftir mér var frábært. Það áttu flestir von á því að hann myndi vinna. Ég gæti ekki beðið um meira og er afar hamingjusamur." Golf Tengdar fréttir Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur Day á risamóti og það sem meira er þá setti hann met. Hann kom í hús á 20 höggum undir pari en metið var 19 högg undir pari á risamóti. Hann sló því bæði Tiger Woods og Jordan Spieth við þar og það sem meira er þá gerði hann það á einum erfiðasta velli Bandaríkjanna, Whistling Straits. Day hafði níu sinnum verið á topp tíu á risamóti og þar af sex sinnum á topp fjórum. Nú fór hann loksins alla leið. Er Day kom upp á 18. flötina og hann áttaði sig á því hvað væri að gerast réð hann ekki við sig og grét áður en hann kláraði holuna. „Ég átti ekki von á því að ég myndi fara að gráta. Tilfinningarnar brutust út því ég hef svo oft verið nálægt þessu en aldrei tekist það áður," sagði Day er hann hafði jafnað sig aðeins. Jordan Spieth varð annar og reyndi að setja pressu á Day en honum var ekki haggað. Hann spilaði öruggt golf og gaf engin færi á sér. „Að spila svona vel á erfiðum velli með Jordan á eftir mér var frábært. Það áttu flestir von á því að hann myndi vinna. Ég gæti ekki beðið um meira og er afar hamingjusamur."
Golf Tengdar fréttir Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01