BMW 7 í dísilútgáfu fær 4 forþjöppur Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2015 12:45 Í vélarhúsi BMW. Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d. Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent
Heyrst hefur að BMW vinni nú að dísilvél sem fyrst mun sjást í BMW 7-línunni og verður með 4 forþjöppur. Ekki er ljóst hvort einhverjar þeirra verða rafdrifnar, né heldur hversu stórar þær verða. Búist er við því að þessi dísilvél muni orka að minnsta kosti 400 hestöfl. Sprengirými dísilvélarinnar er 3,0 lítrar, en sú vél er einmitt í notkun í kraftmiklum útgáfum BMW bíla eins og X5 M50d og X6 M50d. Þessi vél er nú kölluð M Performance TwinPower Turbo, en sú nýja er nú kölluð B57 TOP. Ef að líkum lætur mun þessi nýja dísilvél fyrst sjást í BMW M750d. Síðan þykir líklegt að hún verði einnig í bílum sem fengju nafnið BMW M550d, X5 M50d, X6 M50d og X7 M50d.
Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent