Ávanabindandi uppbygging Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 12:00 Leikurinn er skemmtilegur og ávanabindandi og er grafík leiksins góð miðað við að um snjalltækjaleik er að ræða. Vísir/Bethesda Fallout Shelter er snjalltækjaleikur sem gengur út að byggja neðanjarðarbyrgi þar sem eftirlifendur kjarnorkustyrjaldar geta haldið til. Jörðin er orðin að geislavirkri auðn og þar halda til hættuleg stökkbreytt dýr sem og hættulegt fólk. Leikurinn er skemmtilegur og ávanabindandi og er grafík leiksins góð miðað við að um snjalltækjaleik er að ræða. Leikurinn kom fyrst út fyrir iOs stýrikerfi Apple í júní og Android nú í ágúst.Fallout Shelter hefur ekki mikla dýpt. Hann gengur út á að safna nýju fólki og auka framleiðslugetu byrgisins og að verja það gegn árásum. Fleira fólk, meiri framleiðsla og betri varnir. Aftur og aftur. Hann býður þó upp á að senda íbúa byrgisins út í auðnina til þess að safna peningum (flösku töppum), vopnum og klæðnaði. Þær sendiferðir bjóða oft á tíðum upp á töluverðan húmor, sem þeir sem þekkja Fallout-heiminn ættu að kannast við. Það sem undirritaður saknar þó mest í leiknum er að geta ekki sett upp hinar ýmsu tilraunir á íbúum byrgisins, eins og frægt er í Fallout heiminum. Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Fallout Shelter er snjalltækjaleikur sem gengur út að byggja neðanjarðarbyrgi þar sem eftirlifendur kjarnorkustyrjaldar geta haldið til. Jörðin er orðin að geislavirkri auðn og þar halda til hættuleg stökkbreytt dýr sem og hættulegt fólk. Leikurinn er skemmtilegur og ávanabindandi og er grafík leiksins góð miðað við að um snjalltækjaleik er að ræða. Leikurinn kom fyrst út fyrir iOs stýrikerfi Apple í júní og Android nú í ágúst.Fallout Shelter hefur ekki mikla dýpt. Hann gengur út á að safna nýju fólki og auka framleiðslugetu byrgisins og að verja það gegn árásum. Fleira fólk, meiri framleiðsla og betri varnir. Aftur og aftur. Hann býður þó upp á að senda íbúa byrgisins út í auðnina til þess að safna peningum (flösku töppum), vopnum og klæðnaði. Þær sendiferðir bjóða oft á tíðum upp á töluverðan húmor, sem þeir sem þekkja Fallout-heiminn ættu að kannast við. Það sem undirritaður saknar þó mest í leiknum er að geta ekki sett upp hinar ýmsu tilraunir á íbúum byrgisins, eins og frægt er í Fallout heiminum.
Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira