Syngja og spila tónlist frægra kvenna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 10:45 Þær Þórhildur, Helga, Kristjana og Lára Sóley eru ábúðarmiklar yfir hlutverki sínu. MYND/Daníel Starrason „Við ætlum að flagga tónlist kvenna sem hafa orðið frægar fyrir lagasmíðar og flutning, þar má nefna Joni Mitchell, Carole King, Tracy Chapman, Christina McVie og Joan Baez, svo verðum við líka með okkar eigið efni,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir. Hún er ein af norðlenskum konum í KÍTÓN (félagi kvenna í tónlist) sem halda tónleika í Hlöðunni, Litla Garði, í kvöld sem hefjast klukkan 20 30. Lára Sóley bæði syngur og spilar á fiðlu, meðal annars í Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og er útnefndur bæjarlistamaður Akureyrar og kveðst svo heppin að fá að starfa við sitt áhugamál. Aðrar úr félaginu sem koma fram eru Helga Kvam píanóleikari, Kristjana Arngrímsdóttir söngkona og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona. „Við komum svolítið úr ólíkum áttum í tónlistinni en langaði að gera eitthvað saman og minnast um leið 100 ára kosningaafmælis kvenna. Svo viljum við líka vekja athygli á KÍTÓN hér fyrir norðan og helst stækka hópinn,“ segir Sóley. Hún tekur fram að sérstakir gestir verði með þeim í kvöld, þær Ásdís Arnardóttir sem leikur á selló og kontrabassa og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir sem spilar á harmóníku og stundar háskólanám í þeirri grein í Noregi. Fyrir utan tónleika kvöldsins í Gömlu hlöðunni hafa þær norðlensku KÍTÓN-konur skipulagt tónleika á Græna hattinum í september og þá þriðju og síðustu í röðinni í Akureyrarkirkju í október. „Þá verða gestir með okkur,“ segir Lára Sóley. „Nokkrar úr KÍTÓN í Reykjavík, kórar og fleiri. Væntanlega kvennakórar? „Já, reyndar er einn karlstjórnandi,“ svarar Lára Sóley. „Ég veit ekki nema ég klæði hann í kjól!“ Menning Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
„Við ætlum að flagga tónlist kvenna sem hafa orðið frægar fyrir lagasmíðar og flutning, þar má nefna Joni Mitchell, Carole King, Tracy Chapman, Christina McVie og Joan Baez, svo verðum við líka með okkar eigið efni,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir. Hún er ein af norðlenskum konum í KÍTÓN (félagi kvenna í tónlist) sem halda tónleika í Hlöðunni, Litla Garði, í kvöld sem hefjast klukkan 20 30. Lára Sóley bæði syngur og spilar á fiðlu, meðal annars í Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og er útnefndur bæjarlistamaður Akureyrar og kveðst svo heppin að fá að starfa við sitt áhugamál. Aðrar úr félaginu sem koma fram eru Helga Kvam píanóleikari, Kristjana Arngrímsdóttir söngkona og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona. „Við komum svolítið úr ólíkum áttum í tónlistinni en langaði að gera eitthvað saman og minnast um leið 100 ára kosningaafmælis kvenna. Svo viljum við líka vekja athygli á KÍTÓN hér fyrir norðan og helst stækka hópinn,“ segir Sóley. Hún tekur fram að sérstakir gestir verði með þeim í kvöld, þær Ásdís Arnardóttir sem leikur á selló og kontrabassa og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir sem spilar á harmóníku og stundar háskólanám í þeirri grein í Noregi. Fyrir utan tónleika kvöldsins í Gömlu hlöðunni hafa þær norðlensku KÍTÓN-konur skipulagt tónleika á Græna hattinum í september og þá þriðju og síðustu í röðinni í Akureyrarkirkju í október. „Þá verða gestir með okkur,“ segir Lára Sóley. „Nokkrar úr KÍTÓN í Reykjavík, kórar og fleiri. Væntanlega kvennakórar? „Já, reyndar er einn karlstjórnandi,“ svarar Lára Sóley. „Ég veit ekki nema ég klæði hann í kjól!“
Menning Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira