Magnaður Jason Day sigraði á Barclays 31. ágúst 2015 00:24 Jason Day fagnar ásamt eiginkonu sinni í kvöld. Getty Jason Day sigraði í sínu öðru atvinnugolfmóti í röð í kvöld en hann bar sigur úr býtum á Barclays meistaramótinu sem fram fór á Plainfield vellinum. Day, sem er nýkrýndur PGA-meistari, var með eins högga forystu fyrir lokahringinn sem hann lék óaðfinnanlega, á 62 höggum eða á átta undir pari. Hann sigraði því mótið með töluverðum yfirburðum á samtals 19 höggum undir pari en Svíinn Henrik Stenson endaði einn í öðru sæti á 13 höggum undir pari. Sigurinn í kvöld skýtur Jason Day upp í efsta sætið á FedEx stigalista PGA-mótaraðarinnar en Jordan Spieth, sem náði ekki niðurskurðinum um helgina, féll niður í annað sætið. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er Deutsche Bank meistaramótið sem hefst í næstu viku en þar hafa aðeins 100 stigahæstu kylfingar mótaraðarinnar þátttökurétt. Golf Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day sigraði í sínu öðru atvinnugolfmóti í röð í kvöld en hann bar sigur úr býtum á Barclays meistaramótinu sem fram fór á Plainfield vellinum. Day, sem er nýkrýndur PGA-meistari, var með eins högga forystu fyrir lokahringinn sem hann lék óaðfinnanlega, á 62 höggum eða á átta undir pari. Hann sigraði því mótið með töluverðum yfirburðum á samtals 19 höggum undir pari en Svíinn Henrik Stenson endaði einn í öðru sæti á 13 höggum undir pari. Sigurinn í kvöld skýtur Jason Day upp í efsta sætið á FedEx stigalista PGA-mótaraðarinnar en Jordan Spieth, sem náði ekki niðurskurðinum um helgina, féll niður í annað sætið. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er Deutsche Bank meistaramótið sem hefst í næstu viku en þar hafa aðeins 100 stigahæstu kylfingar mótaraðarinnar þátttökurétt.
Golf Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira