Þórður vann Nordic Talents 2015: Ætlar núna að skrifa handritið að myndinni að fullri alvöru Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 16:00 Rúnar Rúnarsson og Þórður Pálsson. vísir „Ég er búsettur í London og hef verið þar síðan ég útskrifaðist úr The National Film and Television School með MA í Directing Fiction,“ segir Þórður Pálsson sem vann Nordic Talents 2015 sem fór fram á föstudagskvöldið. Nordic Talents er haldið af Nordisk Film & TV Fond í danska kvikmyndaskólanum í Kaupmannahöfn. „Ég var mjög lánsamur að fá umboðsmann strax eftir útskrift sem hefur verið að hjálpa mér að fá fundi hjá framleiðslufyrirtækjum á Englandi,“ segir Þórður en umboðsmaður hans heitir Sayle Screen. Þórður vann verðlaunin fyrir kvikmyndina Stuck in Dundalk sem hann hefur verið að vinna ásamt vini sínum Matthew Jankes síðan þeir útskrifuðust í lok febrúar. „Nordic Talents er frábær stökkpallur fyrir ungt kvikmyndagerðafólk sem er nýútskrifað og er að reyna koma sér á framfæri. Það kom mér verulega á óvart að vinna þessa keppni þar sem það voru mjög mörg góð verkefni sem verið var að sýna. Sem betur fer gekk allt upp hjá mér ég náði tenginu við dómarana með sögunni minni.“ Nordic Talents hefur verið í 15 ár og hafa íslendingar unnið þetta fjórum sinnum. „Það er frábær tölfræði fyrir okkur,“ segir Þórður en þeir Árni Ólafur Ásgeirsson (2001), Rúnar Rúnarsson (2009) og Hlynur Pálmason (2013) hafa einnig unnið til þessara verðlauna. „Ég vona núna að ég geti sest niður og byrjar að skrifa handritið að myndinni að fullri alvöru. Það hefur verið draumur hjá mér að koma þessari sögu upp á hvítatjaldið og með þessum verðlaunum er ég kominn aðeins nær því.“ Dómnefndin gaf Þórði frábæra dóma: „Verkefnið heillaði okkur þar sem handritið er vel uppsett og sagan mjög persónuleg.“ Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er búsettur í London og hef verið þar síðan ég útskrifaðist úr The National Film and Television School með MA í Directing Fiction,“ segir Þórður Pálsson sem vann Nordic Talents 2015 sem fór fram á föstudagskvöldið. Nordic Talents er haldið af Nordisk Film & TV Fond í danska kvikmyndaskólanum í Kaupmannahöfn. „Ég var mjög lánsamur að fá umboðsmann strax eftir útskrift sem hefur verið að hjálpa mér að fá fundi hjá framleiðslufyrirtækjum á Englandi,“ segir Þórður en umboðsmaður hans heitir Sayle Screen. Þórður vann verðlaunin fyrir kvikmyndina Stuck in Dundalk sem hann hefur verið að vinna ásamt vini sínum Matthew Jankes síðan þeir útskrifuðust í lok febrúar. „Nordic Talents er frábær stökkpallur fyrir ungt kvikmyndagerðafólk sem er nýútskrifað og er að reyna koma sér á framfæri. Það kom mér verulega á óvart að vinna þessa keppni þar sem það voru mjög mörg góð verkefni sem verið var að sýna. Sem betur fer gekk allt upp hjá mér ég náði tenginu við dómarana með sögunni minni.“ Nordic Talents hefur verið í 15 ár og hafa íslendingar unnið þetta fjórum sinnum. „Það er frábær tölfræði fyrir okkur,“ segir Þórður en þeir Árni Ólafur Ásgeirsson (2001), Rúnar Rúnarsson (2009) og Hlynur Pálmason (2013) hafa einnig unnið til þessara verðlauna. „Ég vona núna að ég geti sest niður og byrjar að skrifa handritið að myndinni að fullri alvöru. Það hefur verið draumur hjá mér að koma þessari sögu upp á hvítatjaldið og með þessum verðlaunum er ég kominn aðeins nær því.“ Dómnefndin gaf Þórði frábæra dóma: „Verkefnið heillaði okkur þar sem handritið er vel uppsett og sagan mjög persónuleg.“
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp