OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2015 17:00 vísir/omam/arnþór/EASPORTS Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin. Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin.
Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira