Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2015 13:26 Endurbættur Toyota Auris. Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent