CS samfélagið grátt fyrir járnum Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2015 14:57 Íslenska CS-liðið hefur í mörg horn að líta í dag, þeir takast á við Norðmenn, Bosníu og Hersegóvínu og berjast við Belga. Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils. Leikjavísir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils.
Leikjavísir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira