Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2015 20:42 Ed Sheeran og Beyoncé á tónleikum í New York um helgina. vísir/getty Beyoncé bauð óvæntum gesti upp á svið með sér í gær þegar hún tók lagið Drunk in Love. Breski söngvarinn Ed Sheeran mætti þá með kassagítarinn og tóku hann og Beyoncé dúett þar sem þau fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu. Sheeran og Beyoncé komu bæði fram á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York um helgina. Þeim var vel fagnað enda virkilega flottur flutningur á laginu sem er eitt það vinsælasta sem Beyoncé hefur gefið út. Flutninginn má sjá í myndbandinu hér að neðan. Tengdar fréttir Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Beyoncé bauð óvæntum gesti upp á svið með sér í gær þegar hún tók lagið Drunk in Love. Breski söngvarinn Ed Sheeran mætti þá með kassagítarinn og tóku hann og Beyoncé dúett þar sem þau fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu. Sheeran og Beyoncé komu bæði fram á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York um helgina. Þeim var vel fagnað enda virkilega flottur flutningur á laginu sem er eitt það vinsælasta sem Beyoncé hefur gefið út. Flutninginn má sjá í myndbandinu hér að neðan.
Tengdar fréttir Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18