Skrifaði bók með ömmu sinni 26. september 2015 11:30 Embla Karen er mikill klifurkappi og fer stundum að klifra í Klifurhúsinu. Hér er hún að sveifla sér í kaðli í garðinum hjá sér. Fréttablaðið/Vilhelm Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Að vera í smíði, þá smíða ég. Núna er ég að smíða fuglahús. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fimleika tvisvar í viku.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Já, já, ég les svona eina bók á viku. Snuðra og Tuðra er uppáhaldsbókin mín. Hún er um tvær systur sem eru alltaf að rífast hvor í annarri. Önnur þeirra meiddi sig og þá læra þær að vera góðar hvor við aðra.Þú skrifaðir sjálf bók sem þú gafst út, um hvað fjallaði hún? Bókin heitir Ruglan og fjallar um rugluna. Ef maður verður leiður þá á maður að fara hlæja eða fara að hugga. Einu sinni þegar amma mín var að passa mig, hún er rithöfundur og heitir Elísabet Jökulsdóttir, þá töluðum við aðeins um rugluna og okkur datt í hug að búa til bók. Og við gerðum bara bókina en hún er uppseld samt.Hver eru áhugamálin þín? Fara á hestbak, fimleikar, skrifa og leika við vini mína, sérstaklega Júlíu.Þú bjóst einu sinni í útlöndum, hvar var það og hvernig var það öðruvísi en að búa á Íslandi? Ég var úti í Vancouver, mér fannst það rosalega öðruvísi, því bæði talaði ég ensku og alls konar meira. Kennarinn minn úti var rosalega ljúfur. Veðrið var eiginlega alltaf heitt, en stundum var rigning. Bækurnar voru á ensku og það var stundum erfitt að skrifa á ensku.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla verða leikskólakennari.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Ég á ekkert gæludýr en mig langar að eignast hund. Litlu systur mína langar að eignast kött. Krakkar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Að vera í smíði, þá smíða ég. Núna er ég að smíða fuglahús. Ertu að æfa eitthvað? Ég er að æfa fimleika tvisvar í viku.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Já, já, ég les svona eina bók á viku. Snuðra og Tuðra er uppáhaldsbókin mín. Hún er um tvær systur sem eru alltaf að rífast hvor í annarri. Önnur þeirra meiddi sig og þá læra þær að vera góðar hvor við aðra.Þú skrifaðir sjálf bók sem þú gafst út, um hvað fjallaði hún? Bókin heitir Ruglan og fjallar um rugluna. Ef maður verður leiður þá á maður að fara hlæja eða fara að hugga. Einu sinni þegar amma mín var að passa mig, hún er rithöfundur og heitir Elísabet Jökulsdóttir, þá töluðum við aðeins um rugluna og okkur datt í hug að búa til bók. Og við gerðum bara bókina en hún er uppseld samt.Hver eru áhugamálin þín? Fara á hestbak, fimleikar, skrifa og leika við vini mína, sérstaklega Júlíu.Þú bjóst einu sinni í útlöndum, hvar var það og hvernig var það öðruvísi en að búa á Íslandi? Ég var úti í Vancouver, mér fannst það rosalega öðruvísi, því bæði talaði ég ensku og alls konar meira. Kennarinn minn úti var rosalega ljúfur. Veðrið var eiginlega alltaf heitt, en stundum var rigning. Bækurnar voru á ensku og það var stundum erfitt að skrifa á ensku.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla verða leikskólakennari.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Ég á ekkert gæludýr en mig langar að eignast hund. Litlu systur mína langar að eignast kött.
Krakkar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið