Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á Íslandi: Universal trónir á toppnum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 15:30 Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur í Feneyjum. Vísir/AFP Í kvöld nær Universal að tryggja sér tekjuhæsta ár allra tíma fyrir kvikmyndaver á Íslandi og taka þar með metið af Warner Bros, sem náði titlinum 2010. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myndformi. Það er Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, sem tryggir Universal metið í kvöld. Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á fyrstu sjö sýningardögum myndarinnar. Fimm tekjuhæstu myndir Universal á árinu eru Everest, Skósveinarnir, Jurassic World, Fast & Furious 7 og Pitch Perfect 2. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal. Everest hefur þénað 36 milljónir dollara á heimsvísu, því sem samsvarar sjö milljörðum. Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00 Draumaferð Illuga þar sem hann fylgdi eftir íslensku afreksfólki Viðstaddur frumsýningu Everest í Feneyjum, sá Íslendinga sigra Hollendinga í Amsterdam, hvatti íslenska körfuboltalandsliðið áfram í Berlín og sá Ísland tryggja sér farseðil á Evrópumótið á sunnudag. 8. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. 14. september 2015 11:22 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í kvöld nær Universal að tryggja sér tekjuhæsta ár allra tíma fyrir kvikmyndaver á Íslandi og taka þar með metið af Warner Bros, sem náði titlinum 2010. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myndformi. Það er Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, sem tryggir Universal metið í kvöld. Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á fyrstu sjö sýningardögum myndarinnar. Fimm tekjuhæstu myndir Universal á árinu eru Everest, Skósveinarnir, Jurassic World, Fast & Furious 7 og Pitch Perfect 2. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal. Everest hefur þénað 36 milljónir dollara á heimsvísu, því sem samsvarar sjö milljörðum.
Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00 Draumaferð Illuga þar sem hann fylgdi eftir íslensku afreksfólki Viðstaddur frumsýningu Everest í Feneyjum, sá Íslendinga sigra Hollendinga í Amsterdam, hvatti íslenska körfuboltalandsliðið áfram í Berlín og sá Ísland tryggja sér farseðil á Evrópumótið á sunnudag. 8. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. 14. september 2015 11:22 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30
Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04
Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi. 10. september 2015 11:00
Draumaferð Illuga þar sem hann fylgdi eftir íslensku afreksfólki Viðstaddur frumsýningu Everest í Feneyjum, sá Íslendinga sigra Hollendinga í Amsterdam, hvatti íslenska körfuboltalandsliðið áfram í Berlín og sá Ísland tryggja sér farseðil á Evrópumótið á sunnudag. 8. september 2015 09:00
Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31
Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. 14. september 2015 11:22
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01